,

Hljóðnaður lykill

Þær fréttir hafa borist að einn af félögum okkar Flosi Karlsson hefur kvatt þennan heim og er hugur okkar allra með fjölskyldu hans og ættingjum á þessari stundu.  Flosi var  fæddur í Reykjavík 26. mars 1960 og var kallmerki hans TF3FX.  Það er með virðingu og þakklæti sem við kveðjum Flosa og minnumst hans og þeirra góðu stunda sem hann var félagi okkar.

Guðmundur de TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

3 × 3 =