,

Breytingar á stjórn

Sú breyting hefur orðið á skipan stjórnar ÍRA að Benidikt Sveinsson hefur sagt af sér störfum.  Fyrir ÍRA er mikil eftirsjá sem við horfum á eftir Benedikt úr stórn.  Hann hefur verið ötull og ósérhlífinn í öllum þeim störfum sem hann hefur tekið að sér fyrir félagið og skiptir þá ekki hvort um er að ræða störf hans við loftnetsuppsetningar, viðhaldi og starfrækslu heimasíðu félagsins eða öðru sem að félaginu snýr. Sem formaður ÍRA þakka ég Benedikt fyrir störf hans í þágu félagsins sem eru óaðfinnanleg og virði ákvörðun hans.

Guðmundur de TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

19 − eight =