,

HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 17.-18. ÁGÚST

SARTG WW RTTY CONTEST
Keppnin stendur yfir laugardag 17. ágúst og sunnudag 18. ágúst og er í 3 hlutum.
(a) Laugardag kl. 00:00-08:00; (b) laugardag kl. 16:00-24:00; (c) sunnudag kl. 08:00-16:00.
Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + raðnúmer.
https://www.sartg.com/contest/wwrules.htm

KEYMAN‘S CLUB OF JAPAN CW CONTEST
Keppnin hefst laugardag 17. ágúst kl. 12:00 og lýkur sunnudag 18. ágúst kl. 12:00.
Hún fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum.
Skilaboð JA: RST + 2 bókstafir fyrir hérað (Prefecture/district code).
Skilaboð annarra: RST + CQ svæði.
https://kcj-cw.com/contest/rule/2024_45_kcj_dx_.pdf

NORTH AMERICAN QSO PARTY, SSB
Keppnin hefst laugardag 17. ágúst kl. 18:00 og lýkur sunnudag 18. ágúst kl. 05:59.
Hún fer fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð stöðva í NA: RS + Nafn + QTH (ríki í Bandaríkjunum, fylki í Kanada, DXCC eining).
Skilaboð annarra: RS + nafn.
https://www.ncjweb.com/NAQP-Rules.pdf

CVA DX CONTEST, CW
Keppnin hefst laugardag 17. ágúst kl. 18:00 og lýkur sunnudag 18. ágúst kl. 21:00.
Hún fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð stöðva í Brasilíu: RST + 2 stafir fyrir hérað (e. state).
Skilaboð annarra: RST + 2 bókstafir fyrir meginland (e. continent).
Skilaboð klúbbstöðva sem tengjast her Brasilíu: RST + bókstafirnir MIL.
https://cvadx.org

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA

Mynd af Elínu Sigurðardóttur TF2EQ þegar hún virkjaði TF3YOTA frá Skeljanesi í 2. hluta YOTA keppninnar 2024 sem fram fór 20. júlí s.l. Ljósmynd: TF3JB.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

three × three =