,

Góðir gestir í félagsheimili ÍRA

Nokkur fjöldi erlendra gesta heimsækir félagsheimili ÍRA og félagsstöðina á hverju ári. Eftir atvikum hafa þeir sambönd frá félagsstöðinni. Fjöldi radíóamatöra sem kemur til landsins hefur trúlega margfaldast líkt og fjöldi ferðamanna almennt. Mike, ON2MVH, leit við á laugardaginn nýkomin af Kringlufundi TF3ARI og félaga. Mike hafði komið áður til landsins í sumar og meðal annars tekið þátt í hátíð á Garðskagavita og eignast vini þar. Nefndi Inga, TF3IG og TF3ML sem hefði treyst sér fullkomlega fyrir stöðinni sinni. Í þetta sinn er Mike hér vegna Iceland Airwaves hátíðarinnar. Hann hefur tekið ástfóstri við landið og er staðráðinn í að kom aftur fljótlega.

ON2MVH heimsækir ÍRA

ON2MVH heimsækir ÍRA

ON2MVH heimsækir ÍRA

ON2MVH heimsækir ÍRA

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

four × five =