,

Glæsilegur árangur í Otradal…

Hópurinn sem tók þátt í CQWW CW-keppnini um helgina frá stöð Þorvaldar, TF4X, í Otradal náði glæsilegum árangri eða 3,354,380 punkta heildarárangri. Brúttó QSO-fjöldi var 4525 (nettó 4438), 108 svæði (zones) og 349 DXCC einingar (entities). Þar með er 29 ára gamalt Íslandsmet sem sett var frá TF3IRA í nóvember 1980 slegið – og með yfirburðum en árangurinn þá var 3004 QSO; 2,169,760 punkta heildarárangur; 85 svæði og 231 DXCC einingar.

Hópurinn samanstóð af TF3KX, TF3OO, TF3Y og TF4M. Þess má geta til fróðleiks, að bæði TF3KX og TF3YH voru í keppnishópnum sem settið metið frá TF3IRA árið 1980.

Til hamingju strákar!

Sjá nánar frásögn á heimasíðu Þorvaldar, TF4M: http://tf4m.com/archives/1343

TF2JB

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

2 × five =