,

Fyrsta DXCC viðurkenningin á 160m til íslenskrar stöðar

Þorvaldur, TF4M, hefur fengið útgefna DXCC viðurkenningu á 160 metra bandinu samkvæmt upplýsingum frá ARRL í dag. Þetta er að öllum líkindum fyrsta DXCC viðurkenningin til íslenskrar stöðvar á 160 metrunum. Í.R.A. óskar Þorvaldi til hamingju með þennan frábæra árangur.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

10 − 8 =