,

Fræðslukvöld 26 mars

Fimmtudagskvöldið 26. mars næstkomandi kl. 20.15 ætlar TF2WIN, Siggi, að halda fyrir
okkur kynningu á því hverning hann sér fyrir sér undirbúning og þáttöku
íslenskra radíóamatöra í neyðarfjarskiptum. Að lokinn framsögu Sigga er hugmyndin að
fleiri félagar IRA kynna sínar hugmyndir og tilraunir með stafræn
fjarskipti.

Fundarstjóri verður TF3JA

Ennfremur verður ferrítlúppa TF3T til sýnis, Sveinn TF3T mun svara áhugasömum um smíðina.

TF3GL

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

18 − 2 =