,

FRÁ OPNUN Í SKELJANESI 7. APRÍL

Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 7. apríl.

Góð mæting. Hress mannskapur. Mikið rætt um áhugamálið á báðum hæðum. Vel fór út af radíódóti. Margir ætla að taka þátt í Páskaleikunum um næstu helgi.

Vel heppnað fimmtudagskvöld í svölu vorveðri í vesturbænum í Reykjavík og alls 24 félagar í húsi.

Stjórn ÍRA.

Guðmundur Birgir Pálsson TF3AK, Jón E. Guðmundsson TF8KW, Óðinn Þór Hallgrímsson TF2MSN, Hrafnkell Sigurðsson TF8KY, Sigmundur Karlsson TF3VE, Sigurbjörn Þór Bjarnason TF3SB, Wilhelm Sigurðsson TF3AWS, Sveinn Goði Sveinsson TF3ID (bak í myndavél) og Mathías Hagvaag TF3MH (bak í myndavél).
Jón Gunnar Harðarson TF3PPN, Guðmundur Ingi Hjálmtýsson TF3IG, Sigurður Smári Hreinsson TF8SM og Benedikt Sveinsson TF3T.
Kristján Benediktsson TF3KB, Sveinn Goði Sveinsson TF3ID og Sigurbjörn Þór Bjarnason TF3SB.
Hluti af radíódótinu sem var í boði fyrir félagsmenn að taka með sér heim. Ljósmyndir: TF3JB.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

fourteen − 2 =