,

FÉLAGSFUNDUR Í SKELJANESI 9. NÓVEMBER

Fræðsludagskrá ÍRA heldur áfram.

Fimmtudaginn 9. nóvember verður haldinn félagsfundur kl. 20:30. Fundarstjóri: Vilhjálmur Í. Sigurjónsson, TF3VS. Fundinum verður streymt yfir netið (nánari upplýsingar þegar nær dregur).

Dagskrá:

  1. Félagsstöð ÍRA í Skeljanesi.
  2. Endurúthlutun kallmerkja eftir lát leyfishafa.
  3. Önnur mál.

Efni er í umsjá stjórnar.

Húsið verður opnað kl. 20:00 QSL stjóri verður búinn að tæma pósthólfið og raða kortum. Kaffiveitingar í fundarhléi.

Verið velkomin í Skeljanes!

Stjórn ÍRA.

.

.

Radíódót frá TF3WS er komið í hús. Margt af eigulegu dóti verður í boði á fimmtudag. Ljósmynd: TF3JB.   
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

fourteen + 15 =