,

Félagsaðstaðan lokuð á skírdag.

Páskahátíðin nálgast. Næstkomandi fimmtudag, þann 29. mars, er skírdagur. Félagsaðstaða Í.R.A. við Skeljanes verður lokuð þann dag.

Næsti opnunardagur er fimmtudagurinn 5. apríl.

Stjórn Í.R.A. óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar páskahátíðar.

Jónas Bjarnason, TF3JB,
formaður.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

thirteen − 4 =