,

Fallegt vorkvöld í Skeljanesi og góð mæting

Stjórn ÍRA hélt fund í Skeljanesi í kvöld og skipti með sér verkum. Að loknum stjórnarfundi þegar almennir félagsmenn voru mættir á staðinn var haldið út í port og undir sterkri stjórn TF3GB og með góðri aðstoð nokkurra kajakmanna var loftnetsefnið flutt á betri stað þar sem það verður ekki fyrir þegar starfsmenn frá borginni mæta eftir helgina til að bæta þakjárn og endurnýja rennur á aðal húsinu.

Góð mæting og menn almennt léttir í skapi og skeggræddu allt milli himins og jarðar.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

20 − 9 =