,

Elín TF2EQ er nýr ungmennafulltrúi ÍRA

Elín Sigurðardóttir TF2EQ er nýr ungmennafulltrúi ÍRA.

Á stjórnafundi í félaginu þann 16. janúar var Elín Sigurðardóttir, TF2EQ skipuð í embætti ungmennafulltrúa ÍRA. Elín fluttist erlendis nú um áramótin, en hefur tekið að sér að móta nýtt embætti ungmennafulltrúa sem er verðmætt verkefni til framtíðar.

Elín mun m.a. annast samskipti við Lisu Leenders, PA2LS sem er Youth Coordinator í IARU Svæði 1.

Stjórn félagsins býður hana velkomna til starfa væntir mikils af störfum hennar.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

8 − 6 =