,

Efni í CQ TF sunnudaginn 19. desember

Félagsmenn eru minntir á að skilafrestur efnis í næsta hefti CQ TF er nk. sunnudag, 19. desember.  Ef efni er í undirbúningi væri gott að heyra um það fyrir þann tíma.  Allt efni er vel þegið – greinar, frásagnir, myndir og punktar.  Hafa má samband í tölvupósti eða síma og ritstjóri getur tekið að sér að skrifa texta úr því efni sem honum er sent.

Stefnt er að því að vinna blaðið milli jóla og nýárs og janúarheftið komi því út fljótlega eftir áramót.  Allar athugasemdir og ábendingar v. blaðið eru vel þegnar.

73 / jólakveðjur… Kiddi, TF3KX

Kristinn Andersen, TF3KX
Austurgötu 42, 220 Hafnarfjörður

Netfang: cqtf@ira.is
GSM:  825-8130

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

5 × one =