,

EDR átti 90 ára afmæli 15. ágúst

EDR, danska radíóamatörfélagið er 90 ára um þessar mundir og býður til afmælisveislu í sínum höfuðstöðvum í Óðinsvéum núna á laugardag. Nokkur afmæliskallmerki voru virk á afmælisdeginum en á laugardag verður einungis afmæliskallmerkið QZ90HQ í loftinu.

Danskir radíóamatörar hafa leyfi til að nota kallmerkin OZ90EDR, OX90EDR og 5P90EDR á afmælisárinu.

Til hamingju danskir radíóamatörar.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

fifteen − 10 =