,

Echo/IRLP nano-hnútur

Smávaxin Echo/IRLP hnútur hefur litið dagsins ljós. Echo/IRLP tæknin hefur verð í notkun meðal amatöra um mjög langan tíma. Amatörar nota alheims internetið til að tengja saman VHF/UHF stöðvar um allan heim. Ein Echolink tengistöð hefur verið í gangi hjá TF3GW hér á landi í mörg ár og eru upplýsingar um Echo-gáttina hér á heimasíðu ÍRA á ECHOLINK . Þessi nýji Echo/IRLP-hnútur er ekki stór 13x8x4 sentimetrar og inniheldur bæði stýritölvu og sendiviðtæki með 0,2 watta útangsafli. Tölvan er með uppsettu stýrikerfi og auðveld í uppsetningu án mikillar sérþekkingar á forritun. Echolink er simplex kerfi, inngangstíðni gáttarinnar/hnútsins hjá TF3GW er 144,325 MHz.

Á hlið kassans er snertiskjár til að setja upp og stjórna búnaðinum.

Nánari upplýsingar eru hér .

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

2 × 1 =