,

D-Star endurvarpi er kominn í loftið í Reykjavík

TF3ML segir rétt í þessu frá því á fésbókinn frá því að fyrsti D-Star endurvarpinn á Íslandi hafi verið settur í loftið í dag:

“D-Star endurvarpinn Kominn í loftið. Þakkir til Ara (TF3ARI)

de TF3ML”

Endurvarpinn sem er á tíðniparinu Tx 439,950 – Rx 434,950 MHz er í eigu TF3ML en TF3ARI sá um uppsettningu.

Meira verður sagt frá þessu þegar nánari fréttir hafa borist.

myndina tók TF3ARI

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

7 + twenty =