Þá er keppnishelgin að baki.  TF2R gerðu gott, skv skortöflu á http://cqcontest.net/view/readscore.php  eru þeir í 9. sæti yfir heiminn í sínum flokki með 3,9M stig sem er í heimsklassa.  Vel gert, strákar!  Ég sat einnig við, 1900q og 1,9M stig en það lækkar nokkuð þegar búið er að taka frá villur.  Þetta var mjög gaman.

73, Andrés TF3AM

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

3 × 4 =