,

CQ WW RTTY DX KEPPNIN 2021

35. CQ WW RTTY DX keppnin fór fram 25.-26. september 2021.

Frestur til að skila dagbókum til keppnisstjórnar rann út á miðnætti 1. október. Dagbókum var skilað inn fyrir alls átta TF kallmerki vegna þátttöku í keppninni í fjórum keppnisflokkum.

TF1AM – einmenningsflokkur – háafl.
TF2CT – einmenningsflokkur – háafl.
TF3IRA – einmenningsflokkur – háafl.
TF3AO – einmenningsflokkur – háafl, aðstoð.
TF2MSN – einmenningsflokkur – lágafl.
TF3VE – einmenningsflokkur – lágafl.
TF3VS – einmenningsflokkur – lágafl.
TF3PPN – einmenningsflokkur – lágafl, aðstoð.

Niðurstöður verða kynntar í marshefti CQ tímaritsins 2022.

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

two × 4 =