,

CQ WW DX KEPPNIN 2019, CW HLUTI

Niðurstöður í morshluta CQ World Wide DX keppninnar 2019 eru birtar í maíhefti CQ tímaritsins 2020.

Niðurstöður eru eftirfarandi fyrir TF stöðvar:

TF3VS – 20M, einmenningsflokkur, lágafl: EU=84. sæti/heimur=146. sæti.
TF3W –  20M, einmenningsflokkur, háafl, aðstoð: EU=70. sæti/heimur=98. sæti.
TF3JB – 40M, einmenningsflokkur, háafl, aðstoð: EU=86. sæti/heimur=136. sæti.
TF3EO – Öll bönd, einm. flokkur, lágafl, aðstoð: EU=480. sæti/heimur=875. sæti.

TF3DC, TF3SG, TF3Y og TF4M sendu inn viðmiðunardagbækur (e. check-log).           

Eftirtaldir íslenskir leyfishafar kepptu erlendis:

ED8W (TF3CW) – 40M, einmenningsflokkur, háafl: AF=1. sæti/heimur=2. sæti.
OZ1OM (TF3WK) – Öll bönd, lágafl, aðstoð „Classic“:  EU=331. sæti/heimur=568. sæti.

Hamingjuóskir til Sigurðar R. Jakobssonar, TF3CW, sem virkjaði ED8W og náði frábærum árangri: 1. sæti yfir Afríku og 2. sæti yfir heiminn.

Hamingjuóskir til allra þátttakenda.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

20 + 6 =