Á stjórnarfundi 9. desember tók TF3SG sæti í stjórn sem meðstjórnandi og TF3EK tók við varaformannsembættinu.
Íslenskar stöðvar sem tóku þátt í CQ WW DX CW og SSB keppnunum 2015.
CW-keppnin var helgina 28. og 29. nóvember:
| TF2CW | SINGLE-OP | ASSISTED | ALL | HIGH | ||
| TF3DC | SINGLE-OP | ASSISTED | ALL | LOW | ||
| TF3DX/M | CHECKLOG | · | · | · | ||
| TF3EO | SINGLE-OP | ASSISTED | 160M | LOW | ROOKIE | |
| TF3JB | SINGLE-OP | NON-ASSISTED | 20M | HIGH | ||
| TF3SG | SINGLE-OP | ASSISTED | 80M | HIGH | ||
| TF3VS | CHECKLOG | · | · | · | ||
| TF3W | MULTI-OP ONE | ASSISTED | ALL | HIGH | TF3DC, TF3EO, TF3KX, TF3SA, TF3UA og TF3Y | |
| TF8HP | SINGLE-OP | NON-ASSISTED | 20M | LOW |
SSB-keppnin var helgina 24. Og 25. október:
| TF2LL | MULTI-OP ONE | ASSISTED | ALL | HIGH | TF3AO og TF2LL | |
| TF2MSN | SINGLE-OP | NON-ASSISTED | ALL | LOW | ||
| TF3CW | SINGLE-OP | NON-ASSISTED | 20M | HIGH | ||
| TF3CY | SINGLE-OP | NON-ASSISTED | 10M | HIGH | ||
| TF3DC | SINGLE-OP | ASSISTED | ALL | LOW | ||
| TF3EK | SINGLE-OP | NON-ASSISTED | ALL | LOW | CLASSIC | |
| TF3JB | SINGLE-OP | NON-ASSISTED | 20M | LOW | ||
| TF3MHN | SINGLE-OP | ASSISTED | ALL | LOW | ||
| TF3SG | SINGLE-OP | NON-ASSISTED | 40M | HIGH | ||
| TF3W | MULTI-OP ONE | ASSISTED | ALL | HIGH | TF3ABN, TF3DC, TF3EK og TF3JA | |
| TF4X | SINGLE-OP | NON-ASSISTED | ALL | HIGH | CLASSIC | SOUTHERN CALIFORNIA CONTEST CLUB |
| TF8HP | SINGLE-OP | NON-ASSISTED | 20M | LOW | TANGO FOX RADIO FOXES | |
| TF8KY | SINGLE-OP | NON-ASSISTED | ALL | LOW | ROOKIE |
Samantekt um fjölda innsendra logga í CQ WW DX SSB 2015 samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðu fyrir hvern keppnisflokk.
TF3CW: 4. sæti (H); 4. sæti (E); einm.fl., 14 MHz, háafl.
World = 76 og EU 35.
TF3SG: 24. sæti (H); 13. sæti (E); einm.fl., 7 MHz, háafl.
World = 60 og EU 31.
TF3CY: 36. sæti (H); 11. sæti (E); einm.fl., 28 MHz, háafl.
World = 88 og EU 36.
TF3JB: 41. sæti (H); 27. sæti (E); einm.fl., 14 MHz, lágafl.
World = 195 og EU 103.
TF4X: 54. sæti (H); 16. sæti (E); einm.fl., öll bönd, háafl, classic (Op: N5ZO).
World = 856 og EU 307.
TF2LL: 63. sæti (H); 32. sæti (E); fleirm.fl. 1-TX, aðstoð (Ops: TF2LL, TF3AO).
World = 262 og EU 144.
Það vekur athygli hversu fáir loggar eru innsendir en miðað við þetta er einm.fl., öll bönd, háafl, classic flokkurinn vinsælastur og síðan fleirm.fl. 1-TX, aðstoð næst vinsælastur, og fáir loggar fyrir einmennings og einsbands flokka. Samantekt TF2LL.
Íslenskar stöðvar sem tóku þátt í CQ WPX CW og SSB keppnunum 2015.
| TF3AO | SINGLE-OP | ASSISTED | 15M | HIGH | TANGO FOX RADIO FOXES | |
| TF3CW | SINGLE-OP | NON-ASSISTED | 15M | HIGH | ||
| TF3CY | SINGLE-OP | NON-ASSISTED | 10M | HIGH | ||
| TF3JB | SINGLE-OP | NON-ASSISTED | ALL | LOW | ||
| TF3VS | CHECKLOG |
| TF3CW | SINGLE-OP | NON-ASSISTED | 15M | HIGH | ||
| TF3JB | SINGLE-OP | NON-ASSISTED | ALL | LOW | ||
| TF3SG | CHECKLOG | · | · | · | ||
| TF3VS/P | SINGLE-OP | NON-ASSISTED | ALL | LOW | ||
| TF3W | SINGLE-OP | ASSISTED | ALL | HIGH | ICELANDIC RADIO AMATEURS |
Íslenskar stöðvar sem tóku þátt í CQ WW DX 160 m keppnunum 2015.
160 m CW
| TF3SG | SINGLE-OP | 8540 | HIGH | NON-ASSISTED |
160 m SSB
| TF3SG | SINGLE-OP | 80 | HIGH | NON-ASSISTED |
Íslenskar stöðvar sem tóku þátt í CQ RTTY keppnunum 2015.
RTTY WPX
| TF2CT | SINGLE-OP | ONE | ALL | HIGH | DX | |
| TF2MSN | SINGLE-OP | TWO | ALL | LOW | DX | |
| TF3AO | SINGLE-OP | 924534 | ONE | ALL | HIGH | DX |
RTTY
| TF2MSN | SINGLE-OP | NON-ASSISTED | ALL | LOW | ||
| TF3AO | SINGLE-OP | ASSISTED | ALL | HIGH | TANGO FOX RADIO FOXES | |
| TF3DC | SINGLE-OP | ASSISTED | ALL | LOW | ||
| TF3PPN | SINGLE-OP | ASSISTED | 20M | LOW | ||
| TF3VS/P | CHECKLOG | · | · | · | ||
| TF8HP | SINGLE-OP | NON-ASSISTED | 20M | LOW | TANGO FOX RADIO FOXES |
Sælir ágætu félagar í ÍRA og aðrir sem þetta lesa.
Eftir viku á fimmtudagskvöldi höldum við fund í ÍRA í samvinnu við Ferðaklúbbinn 4X4 í þeirra sal að Síðumúla 31. og í tengslum við þennan fund ætlum við að gefa út blað. Stærð blaðsins og efni ræðst alfarið af því hversu duglegir þið eruð að senda okkur efni eða ábendingar um hvað þið viljið sjá í blaðinu fyrir lok sunnudags 6. desember..
stjórn ÍRA
Comment frá TF3JA
Takk fyrir það efni sem hefur borist blaðinu en betur má ef duga skal þannig að ennþá er opið fyrir þá sem vilja koma einhverju á framfæri eða segja fréttir í blaðinu.
stjórn ÍRA
Um komandi helgi er ein stærsta amatörkeppni ársins, CQ WW DX CW, og meðal þáttakenda verður stöð félagsins á kallmerkinu TF3W. Keppnin fer fram á Morse og nokkrir flinkir Morse-menn ætla að taka þátt á félagsstöðinni undir stjórn Yngva, TF3Y. Enn er pláss fyrir fleiri í hópinn og tilvalið að koma og taka þátt á stöð félagsins í skemmri eða lengri tíma um helgina. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Yngva, TF3Y, hann raðar mönnum niður á tíma og stýrir keppnisþáttökunni.
Tvær stöðvar verða í gangi samtímis í Skeljanesi um helgina, önnur verður notuð sem aðalstöð og kallar út CQ, búast má við miklu kraðaki stöðva frá öðrum löndum og ágangi á þá stöð en hin stöðin verður notuð til að svara stöðvum sem kalla CQ og leita uppi stöðvar sem gefa sem flesta púnkta fyrir TF3W.
Opið verður í Skeljanesi um helgina fyrir þá sem vilja koma og fylgjast með kraftmiklum keppnismönnum á lyklinum. Ýmsar hugmyndir eru á lofti um hvernig best er að koma gestum að til að fylgjast með en hvort tekst að koma því öllu í framkvæmd verður bara að koma í ljós en við minnum á að öll hjálp er vel þegin.
Ýmsar fréttir hafa borist af þáttöku annarra TF-stöðva í keppninni og verður sagt frá þeim hér um leið og í ljós kemur hverjir verða í loftinu um helgina, því fleiri því skemmtilegra. Við vonum að skilyrðin verði hagstæð og við sendum öllum góðar óskir um velgengni í keppninni.
Á stjórnarfundi í gærkvöldi var samþykkt samhljóða tillaga frá TF3EK um að breyta skilgreiningu á núllsvæðinu í komandi Útileikum. Stjórnin, TF3EK, TF3DC, TF8KY, TF3FIN og TF3JA sannfærðist endalega um ágæti tillögu Einars, TF3EK, þegar skoðuð var myndin sem sýnir mannvirkjabeltin.
Rauðu borðarnir tákna mannvirkjabeltin sem eru þá hluti af núllsvæðinu og væntanlega verður einfaldara fyrir félagsmenn að átta sig á hvort þeir eru staddir í núllinu eða ekki.
fh stjórnar ÍRA, de TF3JA
Comment frá TF3GB
Gott mál. Fellur ágætlega að mínum hugmyndum amk.
73, TF3GB
Í dag, 15. nóvember 2015, sagði TF3ABN, Svanur Hjálmarsson, varaformaður ÍRA, sig úr stjórn með tölvupósti.
Við þökkum Svani fyrir hans störf í þágu ÍRA.
Fh. stjórnar ÍRA, TF3JA
SAC CW keppnin er um næstu helgi 20 – 21 september. Keppnin varir í 24 klst, hefst á hádegi laugardagsins.
Það eru nokkrar breytingar á reglum, sjá hér:
http://www.sactest.net/

Félagsmaður ÍRA (TF8KY Keli) og kollegi SA6MIW, amatör frá Svíþjóð, en búsettur í Dubai (A65DC Martin) settu upp fjarskiptastöð í hótelherbergi á 7. hæð í Stokkhólmi í síðustu viku. Þeir notuðu gamlar og góðar stöðvar, ICOM IC-735 og Kenwood TS140S. Þetta eru litlar stöðvar u.þ.b 5 kg. hvor sem auðvelt er að hafa með í ferðatösku. Skilyrðin voru slæm flesta dagana. Þó opnuðust böndin á fimmtudagskvöldið 10. sept. og u.þ.b. 30 QSO náðust á SSB og PSK63 á þeim stutta tíma sem til aflögu var eftir langan vinnudag. QSO voru tekin samtímis á 20m og 15m án vandræða þó ekki væri nema um 3 metrar á milli loftneta, enda báðar stöðvar með bandpass-síur (heimatilbúnar) á fæðilínum. Engin tuner var til staðar en báðar stöðvarnar voru tengdar telescopic loftnetum á svölum hótelherbergisins með jörð í svalahandriðinu. Lengd loftnetanna var aðlöguð að hvoru bandi fyrir sig með hjálp RigExpert. 5/9 report fengust frá flestum stöðvum víðsvegar í heiminum, þar á meðal frá Brasilíu og Falklandseyjum. Þessar myndir eru kannski frekar dimmar en ljósin í hótelherberginu voru höfð slökkt því þarna voru led ljós sem ullu a.m.k. +2 s-einingum af óæskilegu suði.

QTH Stokkhólmi, TF8KY.

QTH Stokkhólmi, SA6MIW.

QTH Stokkhólmi, SA6MIW.

QTH Stokkhólmi, SA6MIW.

QTH Stokkhólmi, TF8KY.

QTH Stokkhólmi., TF8KY.

TF3SA við nýju félagsstöðina í Skeljanesi á 70 ára afmæli ÍRA
Einn af okkar allra traustustu félögum, Stefán Arndal TF3SA er 85 ára í dag. Stefán hefur stutt ÍRA með ráðum og dáð svo lengi sem við munum. Hann hefur alveg sérstaklega stutt keppnislið félagsins framan af með góðum ráðum og stuðningi á ýmsan hátt. Síðustu árin hefur hann einnig tekið þátt í ýmsum alþjóðlegum fjarskiptakeppnum með félögunum. Stefán fer þar fremstur meðal jafningja – “harður operator” – eins og kapparnir orða það – en hugljúfur félagi sem menn njóta þess að vinna með að sameiginlegu markmiði. Stjórn ÍRA fyrir hönd félagsins færir Stefáni og fjölskyldu hans árnaðaróskir á afmælinu og þakkar honum trygglyndi og vináttu í gegnum árin.
Afmælið var 14. ágúst, félagsheimilið var opið og stöð félagsins í loftinu frá hádegi sunnudagsins. Boðið var uppá kaffi og meðlæti frá klukkan 14 og klukkan 15 sagði fyrrverandi formaður félagsins til margra ára TF8HP, Haraldur Þórðarson frá ýmsu úr sögu félagsins. Einn stofnfélagi frá 1946 mætti í kaffið, TF3MX Ólafur Guðjónsson.

Úr viðtali við fyrsta formann ÍRA, Einar Pálsson. Viðtalið birtist í Útvarpstíðindum 1946.
