,

QST desemberhefti er komið út

Tom Gallagher NY2RF tók við formennsku í ARRL fyrr á þessu ári. Tom skrifar áhugaverða forystugrein í nýjasta hefti QST um amatörradíó í amerískum framhaldsskólum. Á kynningu sem ARRL hélt nýlega í einum framhaldskóla kom í ljós mikill og útbreiddur áhugi á amatörradíó þrátt fyrir dvínandi þáttöku. Í ljós kom við skoðun að þáttakan og virkni amatörklúbba í framhaldskólunum virðist fara eftir einhverskonar sínuskúrfu. Á einhverju árabili er virknin mikil en svo virðist sem stjórnendur klúbbanna hugi ekki nægilega vel að samfellu í starfi þeirra innan skólans þannig að þegar virkur forystumaður útskrifast er enginn tilbúinn til að taka við.

QST Desember 2016

QST Desember 2016

Er þetta draumabúnaður allra radíóamatöra?

Er þetta draumabúnaður allra radíóamatöra?

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

5 × 4 =