,

TF3JB hlýtur VUCC 50 MHz viðurkenningu

Til hamingju Jónas, TF3JB með VUCC 50 MHz viðurkenninguna.

VUCC Viðurkenning TF3JB

VUCC Viðurkenning TF3JB

TF3JB er fyrsti íslenski leyfishafinn sem hlýtur þessa viðurkenningu sem er staðfesting á samböndum við stöðvar í a.m.k. 100 staðarreitum/hnitum (e. Maidenhead Grid Squares) á 50 MHz; en 133 hnit lágu til grundvallar umsóknar TF3JB.

Trúnaðarmaður vegna VUCC-umsókna og annarra viðurkenningaskjala ARRL hér á landi er Guðlaugur K. Jónsson, TF8GX.

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

twenty − 10 =