Entries by Hrafnkell Sigurðsson

,

Gerum TF-vita áberandi um vitahelgina!!

Kæru félagar.  ÍRA óskar eftir áhugasömum félagsmönnum til að taka að sér að koma vitum í loftið um vitahelgina á vegum félagsins. Vitahelgin er í ágúst næstkomandi, helgina 19. og 20. Viðkomandi velja vita, útvega tilheyrandi leyfi, sjá um skráningu á https://illw.net og sjá um starfsemi við vitann. Fyrirkomulag er nokkuð frjálst en félagið getur […]

,

VHF leikar 2017

Kæru félagsmenn og aðrir unnendur þessa frábæra áhugamáls.  Núna um helgina eru hinir árlegu VHF leikar að bresta á.  Það verður gaman, það verður fjör. Þátttakan hefur verið frekar dræm undanfarin ár en þetta byrjaði vel 2012 þegar fyrstu VHF leikarnir voru haldnir.  Þar sigraði TF3ML örugglega með 445.521 stig, 385.030 stigum á undan TF3GL sem […]

,

1. Stjórnarfundur ÍRA 2016

Fundargerð stjórnar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Skeljanesi, 20. janúar 2016. Fundur hófst kl. 20:00 og var slitið kl. 21:00. Stjórn: Formaður TF3JA, varaformaður TF3FIN, ritari TF3GB, gjaldkeri TF3DC, meðstjórnandi TF3EK, varamaður TF3SG og varamaður TF8KY. Mættir: TF3JA, TF3DC, TF8KY, TF3EK og TF3SG. Fundarritari: TF8KY Dagskrá 1. Fundargerð Frá fundi með PFS í haust og 10. stjórnarfundi lagðar […]

,

QTH Stokkhólmur

Félagsmaður ÍRA (TF8KY Keli) og kollegi SA6MIW, amatör frá Svíþjóð, en búsettur í Dubai (A65DC Martin) settu upp fjarskiptastöð í hótelherbergi á 7. hæð í Stokkhólmi í síðustu viku. Þeir notuðu gamlar og góðar stöðvar, ICOM IC-735 og Kenwood TS140S. Þetta eru litlar stöðvar u.þ.b 5 kg. hvor sem auðvelt er að hafa með í […]