Entries by Yngvi Harðarson

,

Góður árangur TF4X í CQ WW 160m keppninni dagana 29.1-31.1

TF4X í Otradal tók þátt í CQ WW 160 morskeppninni um síðustu helgi en Yuri K3BU hljóp í skarðið með skömmum fyrirvara fyrir Sigga TF3CW. Þrátt fyrir talsverða norðurljósavirkni náðist mjög góður árangur í keppninni en samböndin urðu 1.643. Samband var haft við stöðvar í 80 löndum og 51 ríki og fylki í Bandaríkjunum og […]

,

Aðstoð við fjarskipti á Haiti

Skv. fréttabréfi ARRL þá hefur fjarskiptastofnun Haiti, CONATEL , gefið leiðbeiningar um það fyrir radíóamatöra sem áforma að fara til Haiti til að aðstoða við að koma á fjarskiptum hvernig þeir skuli bera sig að við að fá leyfi til fjarskiptastarfsemi. Sjá nánar hér . Skrifstofur CONATEL hrundu í jarðskjálftanum 12. janúar. Annars gáfu Alþjóðasamtök […]