ÁHUGAVERT ERINDI UM FJARSKIPTI Á FJÖLLUM
Snorri Ingimarsson, TF3IK mætti í Skeljanes 29. febrúar með erindið: „Radíóstarfsemi 4X4 ferðaklúbbsins á VHF endurvörpum og á 3815 kHz á 80 metra bandi”. Snorri byrjaði erindið á að skýra að við eigum í raun tvö hálendi á sama landinu, þ.e. sumar- og vetrarhálendi sem eru ólíkir hlutir sem í raun skiptast í samgönguleiðir og […]
