SNORRI TF3IK Í SKELJANESI 29. FEBRÚAR
Snorri Ingimarsson, TF3IK mætir í Skeljanes fimmtudaginn 29. febrúar með erindið: „Radíóstarfsemi 4X4 ferðaklúbbsins á VHF endurvörpum og á 3815 kHz á 80 metra bandi”. Þess má geta, að á árinu 2023 fagnaði Ferðaklúbburinn 4×4 40 ára afmæli, en hann var stofnaður 10. mars 1983. Snorri hefur tekið þátt í starfi klúbbsin um árabil og […]
