ERINDI TF3UA VAR MEÐ ÁGÆTUM
Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA mætti í Skeljanes fimmtudaginn 2. maí með með erindið: „Hönnun loftneta með 4nec2 hugbúnaðinum (NEC based antenna modeler and optimizer)”. Erindi Sæmundar, TF3UA, fjallaði um loftnetsreiknihugbúnaðinn 4nec2 sem er ekki svo frábrugðið hinu þekkta EZnec sem ekki er lengur í þróun. Hann skýrði með ágætum hvernig 2nec4 er sótt, sett upp […]
