TF ÚTILEIKARNIR BYRJA Á LAUGARDAG
TF útileikarnir verða haldnir um verslunarmannahelgina. Þeir hefjast á hádegi á laugardag 3. ágúst og lýkur á hádegi á mánudag 5. ágúst, frídag verslunarmanna. Leikarnir eru haldnir á 160, 80, 60 og 40 metrum SSB og CW. Félagsstöðin TF3IRA verður virk í leikunum. Félagar sem vilja hjálpa til við að virkja félagsstöðina eru beðnir um […]
