Entries by TF3JB

,

HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 17.-18. ÁGÚST

SARTG WW RTTY CONTESTKeppnin stendur yfir laugardag 17. ágúst og sunnudag 18. ágúst og er í 3 hlutum.(a) Laugardag kl. 00:00-08:00; (b) laugardag kl. 16:00-24:00; (c) sunnudag kl. 08:00-16:00.Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð: RST + raðnúmer.https://www.sartg.com/contest/wwrules.htm KEYMAN‘S CLUB OF JAPAN CW CONTESTKeppnin hefst laugardag 17. ágúst kl. […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 15. ÁGÚST

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 15. ágúst fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA.

,

GÓÐIR GESTIR FRÁ KÍNA

Laugardaginn 10. ágúst heimsóttu þau Fan Yechen BI1NGN, eiginkona hans og vinur þeirra hjóna félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi. Þau eru búsett í Beijing í Kína og voru hér á landi í stuttri heimsókn sem ferðamenn. Eftir því sem best er vitað, er Fan fyrsti kínverski radíóamatörinn sem heimsækir ÍRA og fær úthlutað kallmerki frá Fjarskiptastofnun; […]

,

AÐGANGUR AÐ 2 METRA BANDINU

Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A og Georg Kulp, TF3GZ settu upp fyrr í sumar svokallaðan „HT“ hugbúnað í tengslum við 2 metra bandið. Hugbúnaðurinn gefur félagsmönnum sem eru með búsetu þar sem ekki næst samband við VHF endurvarpa eða eru á ferðalagi og ná ekki sambandi við endurvarpa á 2 metrum – en hafa aðgang að […]

,

NÁMSKEIÐ ÍRA TIL AMATÖRPRÓFS

. Næsta námskeið ÍRA til undirbúnings fyrir amatörpróf verður haldið 16. september til 29. október í Háskólanum í Reykjavík, enda náist lágmarksfjöldi þátttakenda. Námskeiðið stendur yfir í 6 vikur og er stefnt að því að enda með prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis, laugardaginn 2. nóvember. Námskeiðið er öllum opið og eru ekki gerðar kröfur um sérstaka […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 8. ÁGÚST

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 8. ágúst fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA.

,

VEL HEPPNAÐIR ÚTILEIKAR

TF útileikum ÍRA 2024 lauk í dag, 5. ágúst á hádegi. Á annan tug leyfishafa tóku þátt og voru stöðvar virkar frá öllum landshlutum, nema frá Austurlandi. Flest sambönd voru á tali (SSB) en einnig á morsi (CW). Leikarnir fóru fram á 160, 80, 60 og 40 metrum. Ánægjulegt erindi barst frá Fjarskiptastofu fyrir leikana […]

,

ÚTILEIKARNIR 2024 ERU BYRJAÐIR

TF útileikarnir byrjuðu í dag (3. ágúst) og standa yfir fram á mánudag (5. ágúst). Félagsstöðin, TF3IRA var virkjuð í dag, 3. ágúst eftir hádegi. Erling Guðnason, TF3E og Jónas Bjarnason, TF3JB voru á hljóðnemanum. Skilyrðin voru ágæt og voru höfð sambönd við stöðvar í öllum landshlutum á 160, 80, 60 og 40 metrum SSB. […]

,

VIÐTÆKI YFIR NETIÐ Á VHF

Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A tilkynnti þann 19. júlí um að nýtt viðtæki yfir netið hafi verið tengt til hlustunar á 144-146 MHz. Staðsetning er í Reykjavík, loftnet er 5/8λ stangarnet og mest 8 notendur geta hlustað samtímis. Ath. að velja þarf: Amatör og NBFM þegar viðtækið er opnað. Vefslóð:  HTTP://VHF.UTVARP.COM Android App: https://play.google.com/store/apps/details… Vefslóð á […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 1. ÁGÚST

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 1. ágúst.  Opið er fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! […]