RSGB IOTA KEPPNIN 2024
RSGB IOTA keppnin hefst á laugardag 27. júlí kl. 12 á hádegi og lýkur á sama tíma á sunnudag 28. júlí. Keppnin fer fram á morsi og/eða tali á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Markmiðið er að ná samböndum við eins margar aðrar stöðvar radíóamatöra um heiminn eins og frekast er unnt. Sambönd […]
