ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 4.-6. OKTÓBER.
URC DX RTTY CONTEST
Keppnin stendur yfir föstudaginn 4. október frá kl. 00:00 til kl. 24.00.
Keppnin fer fram á RTTY á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð RST + 3 bókstafir fyrir landsvæði (e. territory). Sjá nánar í reglum.
http://unicomradio.com/urc-dx-rtty-contest/
TRC DX CONTEST
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 5. október kl. 18:00 til sunnudag 6. október kl. 18:00.
Keppnin fer fram CW og SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð TRC félaga: RS(T) + raðnúmer + bókstafirnir „TRC“.
http://trcdx.org/rules-trc-dx/
OCEANIA DX CONTEST, PHONE
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 5. október kl. 06:00 til sunnudag 6. október kl. 06:00.
Keppnin fer fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS + raðnúmer.
https://www.oceaniadxcontest.com
RUSSIAN WW DIGITAL CONTEST
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 5. október kl. 12:00 til sunnudag 6. október kl. 11:59.
Keppnin fer fram á BPSK63 og RTTY á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð UA stöðva: RST(Q) + 2 bókstafir fyrir stjórnsýslueiningu (e. oblast).
Skilaboð annarra: RST(Q) + raðnúmer.
https://www.rdrclub.ru/rdrc-news/russian-ww-digital-contest/51-rus-ww-digi-rules
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!