TF3IRA í CQWW 160 metra CW keppninni
Á myndinni má sjá “inverted L” loftnetið sem notað var í 160m keppninni frá TF3IRA um helgina. Ef glöggt er skoðað, má sjá þráðinn sem liggur frá toppi 20 metra hárrar loftnetsstangarinnar yfir í áttina að loftnetsturni félagsins. Það var Guðmundur, TF3SG, sem lánaði félaginu stöngina (sem er heimasmíðuð), kerruna og radíalana. Sveinn, TF3T, lánaði […]
