Benedikt, TF3CY, verður með fimmtudagserindið
Næsta fimmtudagserindi á vetrardagskrá Í.R.A. verður haldið fimmtudaginn 28. október kl. 20:30. Fyrirlesari kvöldsins verður Benedikt Sveinsson, TF3CY, og mun hann m.a. svara spurningunni: Hvernig hefur maður EME QSO á 50 MHz? Benedikt hafði fyrstu EME samböndin sem höfð hafa verið frá Íslandi á 50 MHz þann 12. júlí s.l. við W7GJ annnars vegar og […]
