Endurvarpinn TF1RPB í Bláfjöllum QRV á ný
TF1RPB (“Páll”) varð QRV á ný frá Bláfjöllum í dag, 9. nóvember, um kl. 13:00. Sigurður Harðarson, TF3WS, lagði á fjallið í morgun og tengdi Zodiac endurvarpann á ný. Hann hefur verið endurforritaður hvað varðar útsendingartíma (e. time-out) og er hann nú stilltur á 4 mínútur. Til upprifjunar eru vinnutíðnir endurvarpans þessar: 145.150 MHz RX […]
