Kynning í Raftækniskólanum, Tækniskólanum
Í.R.A. stendur fyrir kynningu á starfsemi radíóamatöra í Raftækniskólanum / Tækniskólanum á Skólavörðuholti á svokölluðum opnum dögum skólans sem haldnir eru dagana 3. og 4. mars. Jón Þóroddur Jónsson, verkfræðingur, TF3JA, mun annast kynninguna fyrir hönd félagsins og fer hún fram föstudaginn 4. mars á milli kl. 10-12. Viðburðirnir eru kynntir fyrirfram og þurfa nemendur […]
