Enn hægt að skrá sig á smíðanámskeiðið í febrúar
Nú styttist í næsta smíðanámskeið, en það verður haldið þriðjudagskvöldin 8. og 15. febrúar n.k. Að þessu sinni verður smíðaður lyklari sem byggir á K10 rásinni frá Steve, K1EL. Reiknað er með að smíðin taki bæði kvöldin. Verð á efni og íhlutum er 5.000 krónur. Áformað er að smíða lyklarann og setja í hentugan kassa […]
