Ný APRS sambyggð stafavarpa- og internetgátt
Þann 7. apríl s.l. var útbúin sérstök aðstaða vegna uppsetningar á sambyggðri stafavarpa- og internetgátt fyrir skilaboða- og ferilvöktunarkerfið APRS (Automatic Packet Reporting System) í fjarskiptaaðstöðu félagsins í Skeljanesi. Aðstaðan er á sérstöku borði sem sett var upp á milli fjarskiptaborða A og B í stöðvarherbergi. Stafavarpinn (e. digipeter) mun nota kallmerkið TF3RPG og vinna […]
