Entries by TF3JB

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 8. JANÚAR.

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 8. janúar 2026 kl. 20-22. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin liggja frammi. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin og Sveinn Goði […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 10.-11. JANÚAR.

YB DX CONTEST.Keppnin stendur yfir laugardaginn 10. janúar; hefst kl. 00:00 og lýkur kl. 23:59.Keppnin fer fram á á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð: RS + raðnúmer.http://ybdxcontest.com/ OLD NEW YEAR CONTEST.Keppnin stendur yfir laugardaginn 10. janúar; hefst kl. 05:00 og lýkur kl. 08:59.Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, […]

,

RITSTJÓRI KALLAR EFTIR EFNI.

Næsta tölublað CQ TF, 1. tölublað ársins 2026, kemur út 25. janúar. Allt efni um áhugamálið er vel þegið í blaðið, s.s. frásagnir, ljósmyndir, eða jafnvel aðeins punktar og ábendingar um efni sem vinna má úr. Félagsmönnum er boðið að auglýsa frítt í blaðinu notuð fjarskiptatæki og/eða búnað sem tilheyrir áhugamálinu. Ath. að skilafrestur efnis […]

,

JÓLAKVEÐJA FRÁ ÍSLENSKUM RADÍÓAMATÖRUM.

Stjórn ÍRA óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári 2026. Félagsaðstaðan í Skeljanesi verður næst opin fimmtudaginn 8. janúar n.k. Verið velkomin í Skeljanes. Stjórn ÍRA. .

,

VÍSBENDING UM VIRKNI.

Teknar voru saman upplýsingar um TF kallmerki sem fengu skráningu á þyrpingu (e. cluster) dagana 14.-22. desember 2025. Alls fengu 17 TF kallmerki skráningar. Flestir voru QRV á stafrænum mótunum (FT4 og FT8) en einnig á morsi (CW), tali (SSB) og RTTY. Bönd: 10, 12, 15, 17, 20, 30, 40 og 80 metrar. Kallmerki fær […]

,

OPIÐ VAR Í SKELJANESI 18. DESEMBER.

Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 18. desember. Fimmtudagsfundurinn fór fram með miklum ágætum. Hann var vel sóttur eða um 25 manns á staðnum. Hrafnkell Eiríksson, TF3HR hóf leikinn með því að kynna til sögunnar þá sem leystu jólaþrautina á VHF af hendi, sem var afkóðun á SSTV sendingu, alls 3 skeyti. […]

,

FJÖR Í SKELJANESI Á LAUGARDEGI.

Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A stóð fyrir „Dótadegi“ í Skeljanesi laugardaginn 13. desember. Þetta var 6. og síðasti “dótadagurinn” á fræðsludagskrá ÍRA haustið 2025. Icom UR-FR5000 VHF endurvarpi var hafður tengdur og voru handstöðvar notaðar til að prófa virknina í endurvarpanum. Bæði voru gerðar breytinar á stillingum stöðvanna og endurvarpans og prófuð útkoma úr hinum ýmsu […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 18. DESEMBER.

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 18. desember á milli kl. 20 og 22. Þetta verður síðasta opnun á þessu ári. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin liggja frammi. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólf […]