CQ TF janúarblað 2013 er komið út
Ágætu félagsmenn í ÍRA, mér veitist sú ánægja að senda ykkur 1. tölublað CQ TF þessa nýja árs og á það nú að hafa borist öllum í tölvupósti. Mestan heiður af blaðinu eiga þeir Jónas formaður og Vilhjálmur uppsetningarmaður, TF3JB og TF3VS. Þeim vil ég þakka sérstaklega mikla vinnu við blaðið. Einnig þakka ég öllum höfundum efnis […]
