Vel heppnað fimmtudagserindi TF3DX
ilhjálmur Þór Kjartansson, TF3DX hefur sýnt svo um munar að það er ýmislegt hægt að gera á amatörböndunum á HF „/m” og má t.d. minna á þegar hann hafði fyrsta sambandið frá bílstöð frá TF til Japans (JA7FUJ) á CW á 160 metrum þann 17. nóvember 2009. Þetta var eitt af því fjölmarga sem fram kom í […]
