Námskeið til amatörprófs, frestur til 5. febrúar
Athygli er vakin á að skráning á námskeið Í.R.A. til amatörprófs er opin til 5. febrúar n.k. Námskeiðið hefst þann 12. febrúar n.k. og lýkur með prófi Póst- og fjarskiptastofnunar þann 4. maí. Kennt verður á þriðjudögum og föstudögum kl. 18:30-20:30 í Háskólanum í Reykjavík. Áhugasamir eru beðnir um að skrá þátttöku á ira (hjá) ira.is Námskeiðsgjald er 14 […]
