Sérstakur fimmtudagsfundur 14. mars
Í.R.A. boðar hér með til sérstaks fimmtudagsfundar í félagsaðstöðunni við Skeljanes fimmtudaginn 14. mars kl. 20:30 um skipulag VHF/UHF mála. Um er að ræða framhald fundar um sama málefni sem haldinnn var þann 24. janúar s.l. Dagskrá verður tvíþætt. Annarsvegar, inngangur Benedikts Guðnasonar, TF3TNT,VHF stjóra Í.R.A. og hinsvegar, umræður. Fundarstjóri verður Kjartan H. Bjarnason, TF3BJ, gjaldkeri Í.R.A. Stjórn Í.R.A. hvetur félagsmenn […]
