Sunnudagsopnun frestast
Af óviðráðanlegum ástæðum þarf að fresta viðburði þeim sem fara átti fram á 2. sunnudagsopnun félagsaðstöðunnar í Skeljanesi á yfirstandandi vetrardagskrá þann 24. febrúar. Tilkynnt verður um nýja dagsetningu fljótlega. F.h. stjórnar Í.R.A., Jónas Bjarnason, TF3JB, formaður.
