Stangarloftnet fellt í Skeljanesi
Benedikt Guðnason, TF3TNT, stöðvarstjóri TF3IRA, mætti ásamt fleirum árdegis, sunnudaginn 24. mars í Skeljanes. Verkefni dagsins var að taka niður, gera við og setja upp á ný, Butternut HF6V stangarloftnet TF3IRA. Vettvangskönnun leiddi hins vegar í ljós að loftnetið er nokkuð laskað og var því ákveðið að taka það niður til viðgerðar. Í millitíðinni verður New-Tronics Hustler 6-BTV loftnet […]
