TF3CW QRV frá TF3W í ARRL DX morskeppninni
Morshluti ARRL International DX keppninnar 2013 verður haldinn um komandi helgi, 16.-17. febrúar n.k. ARRL keppnin er tveggja sólarhringa keppni og hefst á miðnætti á laugardag (kl. 00:00) og lýkur á sunnudagskvöld kl. 23:59. Sigurður R. Jakobsson, TF3CW, verður QRV frá félagsstöðinni TF3W í keppninni, og hóf hann undirbúninginn þegar fyrir rúmri viku. Markmið keppninnar er að hafa eins […]
