VILHJÁLMUR TF3VS Í SKELJANESI Á FIMMTUDAG
Vilhjálmur Ívar Sigurjónsson TF3VS verður með erindið „Möguleikar radíóamatöra til smíða á eigin búnaði“ í félagsaðstöðunni í Skeljanesi 22. nóvember kl. 20:30. Vilhjálmur ræðir þá fjölbreyttu möguleika sem radíóamatörum bjóðast í dag í heimasmíðum, án þess (eins og hann segir sjálfur) að þurfa að hafa heilt radíóverkstæði í bílskúrnum. Hann nefnir þá miklu breidd sem […]
