CQ TF – nýtt tölublað er komið
Ágætu félagar! Mér veitist sú ánægja að tilkynna ykkur um útkomu 2. tbl. CQ TF 2018. Blaðið kemur út á stafrænu formi hér á heimasíðunni. Ég vil þakka höfundum efnis og TF3VS sem annaðist uppsetningu. CQ TF er að þessu sinni 50 blaðsíður að stærð. 73 – TF3SB, ritstjóri CQ TF. Hér má finna PDF […]
