Reidar J. Óskarsson, TF8RO, er látinn
Reidar J. Óskarsson, TF8RO, hefur haft sitt síðasta QSO; merki hans er hljóðnað. Sveinbjörn Jónsson, TF8V, hefur sent erindi til félagsins þess efnis, að Reidar hafi orðið bráðkvaddur. Hann var á 75. aldursári, leyfishafi nr. 278. Um leið og við minnumst Reidars með þökkum og virðingu færum við fjölskyldu hans innilegustu samúðarkveðjur. Fyrir hönd stjórnar, […]
