STÆRRA LOFTNET VIÐ APRS STÖÐ ÍRA
TF3IRA-1Ø, APRS stöð félagsins, hefur fengið stærra loftnet til afnota. Það er Diamond X-700HN VHF/UHF húsloftnet sem er 7.20 metrar á hæð, samsett úr fjórum “stökkuðum” 5/8 netum, með 9.3 dBi ávinning á VHF. Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A annaðist breytinguna í samráði við Guðmund Sigurðsson, TF3GS VHF stjóra ÍRA í dag, 20. desember. Hugmyndin er […]
