ARRL 160M KEPPNIN Á MORSI
ARRL 160 metra keppnin á morsi hefst föstudag 4. desember kl. 22:00 og lýkur sunnudag 6. desember kl. 16:00. Þetta er 42 klst. keppni þar sem markmiðið er að hafa sambönd við sem flestar stöðvar í Norður-Ameríku (W/VE). Einvörðungu sambönd við stöðvar í Norður-Ameríku gilda til stiga og sem margfaldarar. Undantekningar eru stöðvar í Alaska […]
