TF3IRA Í SAMBAND Á NÝ UM OSCAR 100
Fyrr í sumar, þegar fjarskiptaherbergi TF3IRA var tekið í notkun eftir lokun vegna faraldursins kom í ljós, að gervihnattastöð félagsins sendi út of lítið afl á 2.4 GHz. Allsherjar bilanagreining var framkvæmd og líklegast talið að um bilun væri að ræða í SMA-tengi við GHz loftnetið (úti við loftnetsdiskinn). Þar sem 75 ára afmæli félagsins […]
