Entries by TF3JB

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 15. JANÚAR.

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 15. janúar. Húsið verður opið frá kl. 20:00-22.00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin liggja frammi. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin. […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 17.-18. JANÚAR.

HUNGARIAN DX CONTEST.Keppnin stendur yfir frá laugardegi 17. janúar kl. 12:00 til sunnudags 18. janúar kl. 11:59.Keppnin fer fram á CW og SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð stöðva í Ungverjalandi: RS(T) + 2 bókstafir fyrir sýslu í landinu.Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer.https://ha-dx.com/en/contest-rules PRO DIGI CONTEST.Keppnin stendur yfir frá laugardegi 17. […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 8. JANÚAR.

Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 8. janúar sem var fyrsti opnunardagur á nýju ári 2026. Margt var til umræðu, m.a. góð skilyrði á HF að undanförnu. Fram kom, að menn hafa verið að bæta við nýjum DXCC einingum á böndunum. Einnig var rætt um loftnet, m.a. mismunandi bílloftnet fyrir VHF/UHF tíðnisviðin. […]

,

TF3JB FÆR DXCC TRIDENT VIÐURKENNINGU.

Jónas Bjarnason, TF3JB hefur fengið í hendur DXCC Trident viðurkenningu frá ARRL. Viðurkenningin var gefin út 1. október 2025. Til að geta sótt um viðurkenninguna þarf að hafa staðfest sambönd við a.m.k. 100 DXCC einingar á morsi (CW), tali (Phone) og Digital (FTx, RTTY, PSK, o.fl.). Sambönd þurfa öll að vera staðfest á Logbook of […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 8. JANÚAR.

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 8. janúar 2026 kl. 20-22. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin liggja frammi. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin og Sveinn Goði […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 10.-11. JANÚAR.

YB DX CONTEST.Keppnin stendur yfir laugardaginn 10. janúar; hefst kl. 00:00 og lýkur kl. 23:59.Keppnin fer fram á á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð: RS + raðnúmer.http://ybdxcontest.com/ OLD NEW YEAR CONTEST.Keppnin stendur yfir laugardaginn 10. janúar; hefst kl. 05:00 og lýkur kl. 08:59.Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, […]

,

RITSTJÓRI KALLAR EFTIR EFNI.

Næsta tölublað CQ TF, 1. tölublað ársins 2026, kemur út 25. janúar. Allt efni um áhugamálið er vel þegið í blaðið, s.s. frásagnir, ljósmyndir, eða jafnvel aðeins punktar og ábendingar um efni sem vinna má úr. Félagsmönnum er boðið að auglýsa frítt í blaðinu notuð fjarskiptatæki og/eða búnað sem tilheyrir áhugamálinu. Ath. að skilafrestur efnis […]