NÝTT CQ TF ER KOMIÐ ÚT.
Undirrituðum er ánægja að tilkynna félagsmönnum um að nýtt tölublað CQ TF, 1. tbl. 2026 er komið út. Vefslóð: https://www.ira.is/wp-content/uploads/2026/01/CQTF-2026-1.pdf Þakkir til allra sem komu að útgáfunni. Félagskveðjur og 73, Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UAritstjóri
