ERINDI TF2AC Í SKELJANESI 27. NÓVEMBER.
Fræðsludagskrá ÍRA heldur áfram fimmtudaginn 27. nóvember í félagsaðstöðunni í Skeljanesi. Í boði verður erindi Jóns Atla Magnússonar, TF2AC „Allt um DMR (Digital Mobile Radio)”. Húsið opnar kl. 20:00 og Jón Atli byrjar stundvíslega kl. 20:30. QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar og Sveinn Goði Sveinsson, TF3ID lagar kaffi og […]
