,

ARRL INTERNATIONAL DX CW KEPPNIN 2024.

BRÁÐABIRGÐANIÐURSTÖÐUR

ARRL International DX CW keppnin fór fram helgina 17.-18. febrúar. Keppnisgögn voru send inn fyrir 6 TF kallmerki í jafn mörgum keppnisflokkum. Upplýsingar um bráðabirgðaniðurstöður (e. Raw Scores as calculated before log checking) hafa nú borist frá ARRL.

EINMENNINGSFLOKKUR, HÁAFL.
TF3SG, Guðmundur Sveinsson.
2,353,572 heildarpunktar.

EINMENNINGSFLOKKUR, LÁGAFL.
TF2R (Henning Andresen OZ2I).
1,678,476 heildarpunktar.

FJÖLMMENNINGSFLOKKUR, 1 SENDIR, LÁGAFL.
TF3W (Sæmundur E. Þorsteinsson TF3UA / Alex M. Senchurov TF/UT4EK).
1,021,644 heildarpunktar.

EINMENNINGSFLOKKUR „UNLIMITED“, LÁGAFL.
TF3DC, Óskar Sverrisson.
100,992 heildarpunktar.

EINMMENNINGSFLOKKUR, 15 METRAR, LÁGAFL.
TF3EO, Egill Ibsen.
57,069 heildarpunktar.

EINMENNINGSFLOKKUR, LÁGAFL.
TF3VS, Vilhjálmur Í. Sigurjónsson.
32.763 heildarpunktar.

Hamingjuóskir til viðkomandi.

Stjórn ÍRA.

.

Skilyrði voru voru góð í ARRL International DX CW keppninni 2024; sérstaklega á hærri böndunum.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

seven − two =