,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR HELGINA 28.-29. JANÚAR

Eftirfarandi alþjóðlegar keppnir verða í boði helgina 27/28.-29. janúar á CW, RTTY og SSB.

CQ 160 m CW keppnin: 27.-29. janúar. Hefst kl. 22 [á föstudag], endar kl. 22 á sunnudag.
Keppnisreglur:  https://www.cq160.com/rules.htm
Bent er á að sækja má um tímabundna aukna tíðniheimild (1850-1900 kHz) og aukna aflheimild 1kW (G-leyfishafar) til Fjarskiptastofu; netfang: hrh@fjarskiptastofa.is

REF CW keppnin: 28.-29. janúar. Hefst kl. 06, endar kl. 18 á sunnudag.
Keppnisreglur:  https://concours.r-e-f.org/reglements/actuels/reg_cdfhfdx.pdf

BARTG RTTY keppnin: 28.-19. janúar. Hefst kl. 12, endar kl. 12 á sunnudag.
Keppnisreglur:  https://bartg.org.uk/wp/bartg-sprint-contest/

UBA SSB keppnin: 28.-29. janúar. Hefst kl. 13, endar kl. 13 á sunnudag.
Keppnisreglur:  https://www.uba.be/en/hf/contest-rules/uba-dx-contest-rules

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

Kort sem sýnir skiptingu heimsins í meginlönd. Höfundur: Tim Makins, EI8IC.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 × 3 =