,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 18.-20. MARS

Maidenhead Mayhem Sprint keppnin fer fram 18.-19. mars; kl. 00:00 á laugardag til kl. 23:59 á sunnudag. CW, SSB og stafrænar teg. útgeislunar á 160, 80, 40, 20, 15 og 10m. https://w9et.com/rules.html

BARTG HF RTTY keppnin fer fram 18.-20. mars; kl. 02:00 á laugardag til kl. 01:59Z á mánudag. RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10m. http://www.bartg.org.uk/

Russian DX keppnin fer fram 18.-19. mars; kl. 12.00 á laugardag til kl. 12.00 á sunnudag á CW og SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10m. Ekki er vitað til annars en að keppnin verði haldin, en óvíst er um þátttöku þess vegna stríðsátaka Rússa í Úkraínu. http://www.rdxc.org/asp/pages/rulesg.asp

F9AA Cup keppnin fer fram 18.-19. mars; kl. 12:00 á laugardag til kl 12:00 á sunnudag á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10m. https://www.site.urc.asso.fr/index.php/om-yl/concours/trophee-f9aa

All Africa International DX keppnin fer fram 8.-19. mars; kl. 12:00 á laugardag til kl. 12:00 á sunnudag á 160, 80, 40, 20, 15 og 10m á CW, SSB og RTTY. http://www.sarl.org.za/public/contests/contestrules.asp

Með ósk um gott gengi,

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

9 − 7 =