ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 10.-11. FEBRÚAR.
CQ WW WPX RTTY CONTEST
Hefst kl. 00:00 á laugardag 10. febrúar / lýkur kl. 23:59 á sunnudag 11. febrúar.
Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + raðnúmer.
https://www.cqwpxrtty.com/rules.htm
SKCC WEEKEND SPRINTATHON CONTEST
Hefst kl. 12:00 á laugardag 10. febrúar / lýkur kl. 24:00 á sunnudag 11. febrúar.
Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum.
Skilaboð SKCC félaga: RST + (ríki í Bandaríkjunum eða fylki í Kanada eða DXCC eining) + nafn + SKCC númer.
Skilaboð annarra: RST + (ríki í Bandaríkjunum eða fylki í Kanada eða DXCC eining) + nafn + NONE.
https://www.skccgroup.com/operating_activities/weekend_sprintathon/
KCJ TOPBAND CONTEST
Hefst kl. 12:00 á laugardag 10. febrúar / lýkur kl. 12:00 á sunnudag 11. febrúar.
Keppnin fer fram á CW á 160 metrum.
Skilaboð JA stöðva: RST + stjórnsýslusvæði/svæðiskóði.
Skilaboð annarra: RST + CQ svæði.
https://kcj-cw.com/j_index.htm
DUTCH PACC CONTEST
Hefst kl. 12:00 á laugardag 10. febrúar / lýkur kl. 12:00 á sunnudag 11. febrúar.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð PA stöðva: RS(T) + hérað/sýsla.
Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer.
http://www.veron.nl/vereniging/commissies-en-werkgroepen/traffic-bureau/hf-contesten/pacc-contest/
OMISS QSO PARTY CONTEST
Hefst k. 15:00 á laugardag 10. febrúar / lýkur kl. 15:00 á sunnudag 11. febrúar.
Keppnin fer fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð OMISS félaga: RS + (ríki í Bandaríkjunum eða fylki í Kanada eða DXCC eining) + OMISS númer.
Skilaboð annarra: RS + (ríki í Bandaríkjunum eða fylki í Kanada eða DXCC eining).
https://www.omiss.net/Facelift/qsoparty.php
BALKAN HF CONTEST
Fer fram laugardaginn 10. febrúar. Hefst kl. 13:00 og lýkur kl. 17:00.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 80 og 40 metrum.
Skilaboð: RS(T) og QSO númer.
https://www.bfra.bg/event/464
Með ósk um gott gengi.
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!