,

ALÞJÓÐLEGA VITA- OG VITASKIPAHELGIN 2022

25. Vita- og vitaskipahelgin fer fram eftir tvær vikur – helgina 20.-21. ágúst.

307 skráningar frá 40 þjóðlöndum höfðu borist inn á heimasíðu viðburðarins 7. ágúst.

Enginn íslenskur viti hefur enn verið skráður, en í fyrra (2021) virkjaði Svanur Hjálmarsson, TF3AB kallmerkið TF1IRA frá Knarrarósvita (IS-0001) sem er staðsettur austan við Stokkseyri.

Vefslóð á heimasíðu viðburðarins:  https://illw.net/index.php/entrants-list-2022

Stjórn ÍRA.

Myndin er af Svani Hjálmarssyni, TF3AB þegar hann virkjaði TF1IRA frá Knarrarósvita í fyrra (2021).  Hér er hann við tækin sem hann setti upp í fortjaldi við hjólhýsi sitt við vitann. Ljósmynd: Andrés Þórarinsson TF3AM.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

eighteen − 10 =