,

Afhending viðurkenningaskjala til nýrra heiðursfélaga ÍRA og viðurkenninga fyrir þátttöku í TF útileikum 2013.

Í kvöld fór fram uppgjör TF útileika 2013.  Þeir þátttakendur sem á staðnum voru fengu við það tækifæri afhent skjöl því til staðfestingar.  Efsti maður TF útileika 2013, Guðmundur Sveinsson TF3SG fékk við það tækifæri veglegan platta.  Nánar verður sagt frá uppgjöri TF útileika síðar.   Strax á eftir voru nýjum heiðursfélögum ÍRA, þeim Kristjáni Benediktssyni, TF3KB og Vilhjálmi Þ. Kjartanssyni, TF3DX afhent skjöl því til staðfestingar ásamt gullmerki félagsins.

TF3DX TF3GD og TF3KB

TF3DX og TF3KB

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

18 − 18 =